
Jæja jólin komu aftur í ár eins og undanfarin ár. Jólaskapið stóð eitthvað í mér eins og svo oft áður. Mér þykir það nú reyndar ansi skrýtið því heima hjá mömmu hefur alltaf verið skreytt út úr dyrum og jólin alveg tekin með trukki og dýfu. Það er eins eftir að ég varð næstum fullorðin hafi jólin dottið úr mér, ef það hefur einhver aukaskammt af jólum sem þau eru ekki að nota vinsamlegast sendið þau til mín...TAKK :)
2 Commenti:
Hæ vissi ekki að þú værir með síðu
Gleðileg jól og vertu dugleg að spara svo þú komist í heimsókn
Hæhæ, á reyndar flugmiða með hinu félaginu sem kæmi mér langleiðina...en vantar eyðslufé og er að safna fyrir því ;)
Posta un commento
Iscriviti a Commenti sul post [Atom]
<< Home page