venerdì, ottobre 06, 2006

I hope you dance....

Ég og pabbi að dansa í eldhúsinu heima á Eskifirði.
Þessa dagana er ég að hlusta á geggjaðslega flott lag í Ipodinum mínum á meðan ég er að læra :P
Jamz... ég er ein af þeim sem verður að hafa tónlist í eyrunum á meðan ég læri. það er Ronan Keating sem syngur þetta lag alveg dúndurvel og textinn er bara tær snilld:
I hope you never lose your sense of wonder
You get your fill to eat
But always keep that hunger
May you never take one single breath for granted
God forbid love ever leave you empty handed
I hope you still feel small
When you stand by the ocean
Whenever one door closes, I hope one more opens
Promise me you'll give faith a fighting chance
And when you get the choice to sit it out or dance
I hope you dance
I hope you dance
I hope you never fear those mountains in the distance
Never settle for the path of least resistance
Living might mean taking chances
But they're worth taking
Lovin' might be a mistake
But it's worth making
Don't let some hell bent heart
Leave you bitter
When you come close to selling out
Reconsider
Give the heavens above
More than just a passing glance
And when you get the choice to sit it out or dance
I hope you dance
I hope you dance
Ég var nefnilega um daginn að keyra Snorra eldri í vinnuna og þegar við vorum að verða komin að vinnunni hans skaust út a milli blokkana þar óttalega krúttilega stelpa í rauðu pils. Hún var greinilega að hlusta á eitthvað hresst lag í Ipodinum sínum. Hún lét nefnilega eins og hún væri algjörlega alein í heiminumog dansaði niður götuna og skoppaði. Henni leið svo vel og var svo glöð og sæl að minnstu munaði að ég öfundaði hana - en svo hugsaði ég vá svona á ég náttúrulega bara aað láta mér líða og ákveða það. Sem sé vera sátt við lífið og tilveruna eins og hún er :D

1 Commenti:

Alle 1:14 AM , Anonymous Anonimo ha detto...

er aðalskvízan hætt að blogga

 

Posta un commento

Iscriviti a Commenti sul post [Atom]

<< Home page